Lausnarmót Nýsköpunarvikunnar

Lausnarmót Nýsköpunarvikunnar samansendur af Heilsu og Fjártækni hakkaþoni

  • 53 Participants
  • 180,000 Invested
  • 0 Uninvested

Industries

  • Diversified Financials
  • Health Care Equipment & Services
  • Banks
  • Health
  • Insurance

Arion, Embætti Landlæknis, Landspítali, Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins og Háskóli Íslands færa ykkur Lausnarmótið 2021.


Í þessum 4ra vikna verkefnapretti eru bæði settar frá heilsu og fjártækni áskoranir.


Verkefnaspretturinn snýst fyrst of fremst um það að leysa á sem bestan hátt fyrirfram uppsettar áskoranir samstarfsaðila. Sérfræðingar samstarfsaðila munu vera teymunum til taks og aðstoða þau við þróun á lausnum sínum. Athugið að samstarfsaðilar munu velja teymi til þátttöku, þannig að um boðsviðburð er að ræða.

Samstarfsaðilar okkar eru sérstaklega áhugasamir um að fá að borðinu aðila sem geta hjálpað til að útvíkka sýn þeirra á áskoranirnar, semsagt komið inn með nýja vídd í formi lausna.


Áskoranirnar má sjá undir flipanum categories.


Hvað þarf ég að vita áður en ég skrái mig til þátttöku.


Þarf ég að kunna forrita?

Nei þú þart þess ekki, en ef lausn teymisins kallar á forritun þá er æskilegra að það sé forritari með í teyminu, það er líklegra til að hljóta framgang og fá inngöngu í verkefnasprettinn. Þá bendum við á tengslanetsviðburð sem fer fram 26. ágúst milli 17 og 19 þar sem teymi geta leitað sér aukinnar þekkingar og reynslu.


Má ég koma með mitt eigið verkefni?

Þú mátt koma með lausn sem hefur verið á markaði í mörg ár, svo lengi sem hún leysir eða passar við eina eða fleiri áskoranir samstarfsaðila.


Má ég sækja um sem einstaklingur?

Já í raun geta og mega einstaklingar sækja um, svo er það valnefndar að ákveða hvort einstaklingurinn sé talinn líklegur til að ná árangri með lausnina sína.


Hversu margir mega vera í teymi?

Það eru engin fyrirfram skilgreind efri mörk á því hversu stórt teymi má vera.


Þú getur líka kíkt á FAQ´s flipann kannski er þar svar við ósvöruðum spurningum ef einhverjar eru.